Þjónusta í boði á íslensku

Velkomin hjá Speshal Coaching

— rými fyrir einhverfar og AuDHD mæður þar sem þú mátt vera þú sjálf

Ég heiti Sanna, markþjálfi og AuDHD móðir sem greindist seint. Hjá Speshal Coaching hjálpa ég mæðrum eins og þér að tengjast sjálfri sér á ný – utan við hlutverk, kröfur og þreytu.

Markþjálfun mín byggir á kærleika, heiðarleika og samkennd. Hún snýst ekki um að breyta þér, heldur að styrkja þig í þinni einstöku upplifun og sjálfsmynd.

Vefsíðan og að mesta leyti markþjálfun mín fer fram á ensku, en ég býð einnig upp á viðtöl á íslensku. Ef þú hefur áhuga, þá væri mér sönn ánægja að heyra frá þér.